Sales Engineer - DCS Cooling
Reykjavik, IS
Job Description
Danfoss er alþjóðlegt tæknifyrirtæki sem meðal annars framleiðir og þróar tæknilausnir tengdar orkunýtni, sem eru nauðsynlegar til þess að þjóðir heims geti uppfyllt Parísarsáttmálann. Hjá Danfoss hf. starfar 11 manna teymi sem býr yfir mikilli tæknilegri þekkingu í tengslum við tíðnibreyta, háþrýstvökvakerfi og hita- og kælikerfi. Við leitumst við að ráða til okkar starfsfólk sem býr yfir ríkri þjónustulund, á gott með mannleg samskipti, nýtur þess að vinna með öðrum sérfræðingum í teymi og getur þannig stuðlað að framgangi félagsins.
Við leitum að manneskju með tæknimenntun sem nýtist í starfi, vélstjórn, vél- og orkutæknifræði eða sambærilegri menntun. Það er mikill kostur ef viðkomandi býr yfir þekkingu og reynslu af kæli- og frystikerfum. Viðkomandi starfsmaður verður að hafa almenna tækniþekkingu til þess að geta aðstoðað aðra sérfræðinga t.d. í tengslum við Danfoss hitabúnað og vökvakerfi.
Job Responsibilities
Helstu verkefni:
- Sala og tilboðsgerð
- Fagleg ráðgjöf varðandi kæli- og frystikerfi
- Greina þarfir viðskiptavina og finna viðeigandi lausnir
- Kynna nýjungar
- Viðhalda vöruþekkingu viðskiptavina
- Tæknileg samskipti milli sérfræðinga hérlendis og erlendis
Background & Skills
Almennar hæfniskröfur sölumanna
- Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna í teymi
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Vilji til þess að læra og tileinka sér nýjungar
- Almenn þekking á MS Office hugbúnaði
- Geta tjáð sig á íslensku og ensku í ræðu og riti
Danfoss – Engineering Tomorrow
At Danfoss, we are engineering solutions that allow the world to use resources in smarter ways - driving the sustainable transformation of tomorrow. No transformation has ever been started without a group of passionate, dedicated and empowered people. We believe that innovation and great results are driven by the right mix of people with diverse backgrounds, personalities, skills, and perspectives, reflecting the world in which we do business. To make sure the mix of people works, we strive to create an inclusive work environment where people of all backgrounds are treated equally, respected, and valued for who they are. It is a strong priority within Danfoss to improve the health, working environment and safety of our employees.
Following our founder’s mindset “action speaks louder than words”, we set ourselves ambitious targets to protect the environment by embarking on a plan to become CO2 neutral latest by 2030.
Danfoss is an EO employer and VEVRAA Federal Contractor. All qualified applicants will receive consideration for employment without regard to race, color, religion, sex, national origin, age, disability, veteran status, or other protected category.